Það er ljóst að rekstraröryggi skíðasvæða í heiminum er tryggt með snjóframleiðslu.

Í Austurrík og þeim löndum sem bjóða upp á ferðamennsku fyrir skíðafólk og skíðabrekkur af bestu gerð verður það ekki gert nema með öruggum snjóalögum og er það tryggt með snjóframleiðslu. Undanfarin ár hefur verið hægt að skíða frá 37 dögum upp í 60 daga í Bláfjöllum en botnin tók úr í fyrra þegar aðeins var opið í 5 daga. Þessa daga kom mikill fjöldi fólks í fjallið til að njóta útiveru með vinum og fjölskyldum. Þegar mest er í Bláfjöllum á góðum skíðadegi með nóg að snjó og sól í heiði eru allt upp í 15.000 manns í fjöllunum. Á meðal degi er meðalfjöldi um 2000 upp í 3500 manns. Ekkert annað fjölskyldusport hefur slíkt aðdráttarafl. Ef snjóframleiðsla væri til staðar væri almenningur á stór Reykjarvíkursvæðinu að komast að meðaltali 80 til 90 daga í fjöllin og rekstrargrunnur yrði öruggur til lengri tíma. Erlendis eru strætó sem fara á skíðasvæðin á 10 til 15 mín fresti frá því snemma og fram til 10 og síðan aftur frá kl 15.00 að deginum til kl 18.00. Með þessu mót væri komið til móts við efasemdarmenn um aukna bílaumferð því að fólk myndi nota sér þennan möguleika meira. Í dag er bara hægt að fara með rútu sem fer frá einum stað einu sinni og aftur í bæin þegar svæðið lokar.Þeir sem eru að móti því að snjóframleiðsla verði sett upp í Bláfjöllum ættu að kynna sér þetta af eigin raun og koma þessu upp fyrir næsta vetur.

Það best í þessu er að ef eitthvað er vistvænt þá er það að framleiða tilbúinn snjó þetta er vatn sem fer bara í hringi í fjallinu .

Guðmundur Jakobsson skíðaáhugamaður til allmargra ára.


mbl.is Ákvörðun um snjóframleiðslu enn á ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vetrarbolgg

Höfundur

Guðmundur Jakobsson
Guðmundur Jakobsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...dsc_0408
  • ...ad_reykja_1
  • ...2471242-md
  • arnar
  • are1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband