Gætu Botnssúlur bjargað skíðamönnum

Það eru nokkrir vankantar að fara í Botnsúlur.  Vegalengd frá Rvík er orðin þannig að ekki færu margir á skíði eftir vinnu . það er mjög vindasamt þarna frá Nóv og fram í lok feb.  Kostnaður við að setja upp svæði yrði ofiða fyrir Rvík . Það besta í stöðunni er að klára þessa framkvæmd í Bláfjöllum og það  strax.

Þessi framkvæmd kosta ca 260 miljónir . Ykkur til upplýsingar þá var Kópavogur að leysa til sín 1 stk fótboltahús upp á 1,6 miljarða . það er verið klára 1 stk hús í Garðabæ upp á  miljarð og einnig í Mosfellsbæ upp á svipaða tölu .

þessi framkvæmd í Bláfjöllum mun nýtast öllum bæði þeim sem æfa og keppa á skíðum og einnig þeim sem fara á skíði sér til skemmtunar.

Guðmundur Jakobsson


mbl.is Gætu Botnssúlur bjargað skíðamönnum?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vetrarbolgg

Höfundur

Guðmundur Jakobsson
Guðmundur Jakobsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...dsc_0408
  • ...ad_reykja_1
  • ...2471242-md
  • arnar
  • are1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband